555-555-5555
mymail@mailservice.com
Hér er frétt af síðu samstarfsaðila okkar "The Path of the Girls Club"
Í fréttinni segir:
Starf The Path of the Girls Club verður fjölbreyttara og betra með hverjum degi. Starfið hefur eflst til muna og er starfsfólkið þakklátt fyrir að ´fá tæki, tækni og vetvang fyrir stúlkur að læra. Þökk sé SmileyCharity. Stúlkurnar munu héðan í frá hafa tækifæri til að læra eins og hentar þeim.
Smiley verkefnið miðar að því að nemendur læri námsefni í takt við námskrá í stærðfræði og vinni sér á sama tíma inn tekjur. Tekjurnar munu stúlkurnar nýta til þess að sinna hreinlæti sínu og kaupa tíðavörur.
Við erum mjög þakklát SmileyCharity og Connection Ubuntu og mikla vinnu Erick Aloise forseta og Evans Dorm, varaforseta.